Ævisaga, Lygasaga eða hvað ?

Kominn 20 ár síðan ég réð mig í vinnu á LSH á næsta ári.

árið 1999 hef ég unnið á LSH síðan ég var 16 ára en gæti alveg skrifað bók um margt síðan ég hef unnið hérna á LSH Fossvogi

Man eftir mörgum samræðum á vaktinni

Ég man eftir því að var einn að tala um að hafa dottið á vespu á ferð og runnið 300 metra

Hann svarar á móti : Iss það er ekkert. Ég var einu sinni á Mótórhjóli í Bandaríkjunum og mættu Hells Angels og varð fyrir skoti frá þeim en sem betur fer var ég með  Zippó kveikjara í skyrtuvasanum. Zippókveikjarinn bjargaði lífi mínu.

 

2003 vorum við út að reykja sígarettu fyrir utan spítalann en tala við Öryggisvörðinn sem varð fyrir skoti af hálfu Hells Angels.

Ég var einu sinni staddur í Frakklandi en fór þangað í útskriftaferð en þá sagði Gylfi Öryggisvörður. Ég hef oft komið til Frakklands vegna vinnu segir hann en Gylfi var einu sinni staðsettur á Veitingastað í Frakklandi en þar komu svo inn Lögreglumenn sem voru að leita af einum grunsamlegum manni en hann benti lögreglunni á manninn. en þar áður var Gylfi búinn að koma einhverri púðursprengju í veskið hans, búinn að lauma því í veskið hans áður en Lögreglan náði að góma hann

 

Sjúklingur með súrefniskút og í göngugrind

Var einu sinni staddur upp á deild en var að sinna vinnunni minni.

Gömul kona í göngugrind með súrefniskút á bakinu í göngugrind og spyr mig hvort ég sé á leiðinni niður í “eldhús” ?

Ég segi henni að sé ekki á leiðinni þangað en þá svarði gamla konan. Þú gétur skilað því til kokksins að ég sé að koma niður og drepa kokkinn.

Hún hefur verið eitthvað ósáttur við Gúllasið eða matinn sem henni bauðst þann dag.

 

gæti skrifað meira en læt þetta duga í dag