Hvað er Lögfræði?

Fræðigrein sem fjallar um lög og rétt. Hún skilgreinir og skýrir réttarríkið. Lýsir, skýrir og brýtur rétt.

Almenn Lögfræði : Lykillinn að lögfræði. Viðfangsefni AL er lögfræði. Hvernig á að nota lögfræði.

Þrískipting ríkisvaldsins : Byggist á “vald temprar vald.” Montesquie

Löggjafarvaldið : Handhafar eru Forseti og Alþingi. Hlutverk þeirra er að setja lög. Stjórnarskráin temprar. Umboð frá þjóðinni með almennum kosningum. Stundum framselur löggjafarvaldið vald sitt til framkvæmdarvalds, oft með ákvæði í lögum.

Framkvæmdarvald : Handhafar eru ráðherrar, Forseti og önnur stjórnvöld. Hlutverk þess er allt sem fellur utan hlutverk löggjafar- og dómsvaldsins. Heldur uppi lögum, veitir aðhald. Hefur umboð til að vera í fyrirsvari fyrir ríkið innanlands sem utan.

Dómsvaldið : Handhafar: dómendur sem eru Hæstiréttur, héraðsréttir og sérdómstólar. Hlutverk: Skera úr um embættistakmörk stjórnvalda. Skulu aðeins dæma eftir lögum. Dómendur eru skipaðir með lögum. Dómarar eru verndaðir skv. 61. gr. stjskr. og er ekki hægt að víkja þeim nema með dómi.

Framkvæmdarvald : Handhafar eru ráðherrar, Forseti og önnur stjórnvöld. Hlutverk þess er allt sem fellur utan hlutverk löggjafar- og dómsvaldsins. Heldur uppi lögum, veitir aðhald. Hefur umboð til að vera í fyrirsvari fyrir ríkið innanlands sem utan.

Dómsvaldið : Handhafar: dómendur sem eru Hæstiréttur, héraðsréttir og sérdómstólar. Hlutverk: Skera úr um embættistakmörk stjórnvalda. Skulu aðeins dæma eftir lögum. Dómendur eru skipaðir með lögum. Dómarar eru verndaðir skv. 61. gr. stjskr. og er ekki hægt að víkja þeim nema með dómi.

Lögskipandi : Túlkun Laga

Réttarreglur : Valdbundnar, almennt heimilt eða skylt að halda þeim uppi með valdi. Tilheyra ákveðnu réttarkerfi og byggja á viðurkenndum réttarheimildum. Bæði skráðar og óskráðar. Skiptast í tvo flokka: boð og bönn (leggja skyldur á menn) t.d. refsilög og reglur sem menn öðlast ýmis gæði af til dæmis hjúskaparlög. Réttarreglur geta bæði verið sett lög og venjur.

Réttarheimild : Uppspretta réttarins. Fons Juris, rettens kilde, source of the law. Sá efniviður sem nota má til rökstuðnings þegar réttarreglu er slegi fastri.

Bundar- Nota á, settur réttur, réttarvenja, fordæmi.

Óbundnar : nota má = lögjöfnun, meginreglur laga, eðli máls. Umdeildar: Þjóðaréttur (túlkadómurinn), kjarasamningar, nauðsyn er lögum ríkari, almenn réttarvitund.

Lög : Hvers konar hátternisregla sem mönnum var talið skýrt að hlýða án tillits til uppruna. Rúm merking: Allar gildandi réttarreglur, skráðar og óskráðar, án tillist til uppruna, merkir sama og réttur. Þröng merking: Formleg fyrirmæli löggjafans, þ.e. sett lög. Einnig notað sem heiti á lagabálki eða löggjöfin í heild (dómendur skulu einungis fara eftir lögum)

Leave a Reply

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Change )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Change )

Connecting to %s

%d bloggers like this: