Hengill Ultra 53k

Ég tók þátt í mínu fyrsta hlaupi árið 2019 í Ármannshlaupinu en hafði aldrei áður tekið þátt í einhverjum hlaupum á vegum Hlaup.is eða öll hlaup yfir höfuð en þetta vatt svoldið upp á sig og ekkert aftur snúið með þá ákvörðun, ákvað að skrá mig í mörg hlaup eftir það en aðallega var það 10 km hlaup en var mjög gaman að sjá tímabætingu í hverju hlaupi. Eftir það ákvað ég að skrá mig í heilt maraþon í haust maraþonið 2019 í Október eftir að hafa tekið þátt í hálfu maraþoni á vegum Íslandsbanka í Reykjavíkurmaraþoninu en skráði mig svo í Heilt Maraþon í fyrra 2020 í Iceland Running Festival en hef verið að æfa hjá einkaþjálfara í ræktinni um að styrkja mig frekar og einblína á hlaupinn en ákvað svo að skella mér í Utanvegahlaupið Hengill Ultra 53 km án þess að pæla neitt sérstaklega í hlaupinu en hljóp og gerði mig besta en mjög skemmtilegt og líka mjög sturlað en mjög kalt á tindunum uppi á fjallinu og mjög krefjandi en tók mig 9 tíma og 24 mín að klára það en það tókst en ég var bara við hugann að klára en var orðið erfitt seinni kaflann niður fjallið og fara heim en líka gaman að takast á við áskoranir en það er alltaf hægt að bæta sig og gera betur næst en held ég hugsi mig aðeins um hvort maður vilji skella sér aftur.

Leave a Reply

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Change )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Change )

Connecting to %s

%d bloggers like this: